6) TÓNLISTARHNEYKSLIÐ RÚV - RÁS 1 - "MENNINGARMORÐ" Í HÁSKÓLABÍÓI 2013 - SJÁ UPPTÖKU FRÁ FUNDINUM

Höfundaréttur © Guðmundur Emilsson. Allur réttur áskilinn samkvæmt Bernarsáttmálanum, með viðaukum.
Menntastofnunum er heimilt að nota þessa síðu sé eigenda höfundarréttar getið.

11. mars 2022

Shostakovitch hefði aðeins samið sinfóníur sínar í þessu CCCP samhengi. En hæfileikar hans hefðu notið sín um víða veröld og á öllum tímum en þá með öðrum hætti. Hann kemst næst því, að mínu mati, að vera Beethoven 20. aldar.